/r/Iceland

Photograph via snooOG

Welcome to /r/Iceland! — We are a community of locals, immigrants and expats alike discussing news, politics, culture and Icelandic life in general. Please visit /r/VisitingIceland for your tourism related content and questions.

Welcome to /r/Iceland! — We are a community of locals, immigrants and expats alike discussing news, politics, culture and Icelandic life in general.


r/Iceland er stuðningshópur Íslendinga á reddit; félagsskapur karla og kvenna sem samhæfa reynslu sína, styrk og vonir svo að þau megi leysa sameiginlegt vandamál sitt og séu fær um að hjálpa öðrum frá því böli sem fylgir þjóðerninu. Höfuðtilgangur okkar er að þrauka og að styðja aðra Íslendinga til hins sama.


Kominn með leið á gráköldum veruleika fullan af túristum? Finnst þér laugarvegurinn vera orðinn túristagildra? Líttu við hjá /r/klakinn/ --- Þar sem þjóðarstoltið ræður ríkjum á meðal latte lepjandi miðbæjarrotta, ullarpeysa og AK City.

House Rules

  1. Tourism-related content is generally not accepted (see /r/VisitingIceland instead).
  2. No racism, xenophobia, discrimination or bullying.
  3. Follow good reddiquette. This includes keeping your submission titles factual and opinion free.
  4. No low-quality/irrelevant or misinforming content.
  5. No research questionnaire.
  6. Requests for translations are judged on a post-by-post basis.
  7. No shill or "public relations".
  8. Search before asking.
  9. No sockpuppet accounts or trolling.
  10. Link directly to the original content (see the rules page for FB content).
  11. No suggesting or supporting of harm, violence or death.
  12. Do not threaten, harass, or bully.

More details on our rules are on the rules page.

Visiting Iceland?

There are other communities more suitable for your tourism-related questions and to find information. Try /r/VisitingIceland to post your questions and /r/Island to post pictures and videos.

Learning Icelandic?

Check out /r/LearnIcelandic if you are interested in learning the Icelandic language. Use /r/translator for translation requests.

Nordic Friends

/r/Iceland

91,755 Subscribers

2

Saga á barnarásinni/útvarpi Latabæ

Ég man mjög sterklega eftir að hafa heyrt sögu á barnarásinni þegar hún var enn virk. Þessi saga kom stundum um helgar og var í tveimur hlutum. Hún fjallaði um tvo heima þar sem annar var myrkur og hinn ljós og myrki heimurinn tók yfir ljósa heiminn. Aðalpersónan þurfti að fara í ferðalag með vini sínum (sem ég man að heitir Fyglingur) til að finna innsigli sem átti að hjálpa við að frelsa ljósa heiminn. Man einhver eftir þessari sögu og veit einhver hvar ég geti nálgast hana?

2 Comments
2024/11/09
20:36 UTC

13

Málfræðileg hjálp

Góðan daginn.

Ég er búinn að gleyma allri íslenskunni minni og á í vandræðum með málfræði og fallbeygja. Gætur einhver leiðrétt þetta litla ljóð sem ég samdi?

Vonin er ljósið sem leikur á ljóð, Og lætur okkur dreyma, þrá sem flóð. Hjarta okkar fyllist gæði og trú, Með voninni áfram stígum nú.

19 Comments
2024/11/09
13:14 UTC

7

Einhverjir á Wacken?

Jæja netverjar.

Nú er ég og vinur minn á leið á Wacken á næsta ári í fyrsta skiptið. Ég hef heimildir að það fari hópur frá Íslandi, en þar sem ég er ekki að finna neitt um það á netinu, þá sendi ég þetta út hér.

Ef einhver hérna er að fara, eða þekkir einhvern sem er að fara, þá væri ég til í að komast í tengsl við þá. Vonin er að fá jafnvel að fljóta með sem partur af hópnum og læra af þeim sem eru gamlir í hettunni varðandi þessi mál. Ég er að setja þetta út núna, því það opnar fyrir tjaldsvæðispláss í næsta mánuði og það væri ekki verra ef við fengum að vera á sama svæði og samlandar okkar.

Edit Takk allir. Vissi alveg að ég gat stólað mig á að þið kæmuð til hjálpar. Ég er komin í samband við Þorstein

6 Comments
2024/11/09
12:42 UTC

5

Vax á Akureyri

Hæ félagar Hvar á Akureyri er hægt að fá að vaxa rass hár? Ef einhver veit endilega látið mig vita 🙏🙏

2 Comments
2024/11/09
10:36 UTC

26

Kosningar: Hverjir ætla EKKI að lækka skatta?

Ég veit að það er ekki gaman að sjá af launum, en samfélag þarf á innviðum að halda.

35 Comments
2024/11/09
07:43 UTC

0

Nappi ekki nappa

Ég var gefinn frjálsan vilja og þannig þekki ég að elska.

Maður getur ekki elskað og stjórnað á sama tíma. Eins og maður getur ekki breytt sannleikanum.

Sönn ást sér hvað til að elska með því að þekkja.

Ef maður skyldi reyna stjórna ást þá myndi hann þekkja þarfir sem þykjast ekki stjórna honum

Hann hefur gefið upp frelsið og svo valið annan endir. Endir fyrir sjálfan sig og engar þarfir fyrir kvittun eða hversu mikið til baka skiptis

Heimurinn brosir alltaf tilbaka. Hann sýnir einnig það sem hann hatar og hermir eftir glotti sem skildi eftir ást þess á floti.

Ást sem klæðist núna spegilmynd úr tári. Ást sem valdi mig og bauð mér heimin málað eins og svið sem snýr í hringi kringum mig

Sviðið lýsir óskir stjarna sem heimurinn heldur leyndu eins og fjarsjóður sem getur hljómað gleymdur. Það flegjir sínum sprota

og óskar fyrir töfra sem ræddast við abracadabra. Ef kanína úr hatti er það sem heimurinn hefur að bjóða þá mætti halda að kanínan þyrfti ekki

að spyrja hattinn hvað ég sagði. Nei ég segji svona. Lítill brandari og enginn vandræði. Heimurinn glansaði. bibidi babidi boo.

Hvern sérð þú í gegnum fullkomið búr. Sérðu skrímslið sem býður sér nafn þitt eftir að ræna því og finnast það fallegt.

Sérðu Mikka ref klifra hærra en Lilla klifurmús. Sérðu stóra munin sem prjónar handar sér peysu úr ulli.

Það reynir og reynir og neitar að vera gleyminn. það étur og étur og stækkar nóg fyrir vetur

Það hefur gleypt svo mörgum nöfnum það smakkast enginn lengur betur. Nú skuldar hann meira en fé

Hann mun enda með að éta af sér skottið og segjast gleyma sér aðeins. Heimurinn vekur martröð og hlær að ótta litla refs.

Hvað er að minn kæri vinur? Ég er aðeins að sýna hvað býr í þér. Lof mér að minnast þín í augum mér.

Fyrirgefðu segir hann og býður til að komast í burtu frá sér.

En leitt að heyra þig vilji ekki meira.

Því miður þá kannast ég ekki við þann sem þú meinar. Þú vildir aðeins gleypa en aldrei neinum leifa.

Ég bauð þér allt í staðinn fyrir mína ást. Mannstu ekki greyið rebbi?? þegar þú sagðist vilja deyja.

... Dreptu mig.

0 Comments
2024/11/09
01:18 UTC

22

Er íslenska að deyja / detta úr tísku?

59 Comments
2024/11/08
23:41 UTC

5

B5 verður XB

Er ég sá eini sem finnst hann/hún vera í einhverri Fóstbræðra tímalínu?

0 Comments
2024/11/08
23:04 UTC

7

Verður leidretting.is framlengt?

13 Comments
2024/11/08
22:16 UTC

0

Any affordable halal food place in Reykjavík

I shifted here from a Muslim country. I'm looking for affordable eateries where me & my family can have our daily meals from.

Thanks 😊

11 Comments
2024/11/08
18:50 UTC

2

Looking for tips, contacts for a study trip next year

Hello eveyone,

My name is Valentin, i'm from France. Before the beginning i'm sorry for the spelling mistakes english is not my native language.
I am a efficiency energy student in third year in Orléans, France. With a bunch of friends we are planning a trip in an other country to discover new cultures in association with our studies.

We study a lot of differents types of energy and we had a class about cogeneration and we all thought about how interesting it was.

Our university want us to create a project about energy and present it. We firstly thought about Iceland and his energy production and we started to create a project about it.

Actually we are creating the project and i would like to find someone to help me

i'm looking for tips any advice on trip that we HAVE to do during this trip. The trip should be a week split by visit that we are plannig on a dam and a andpower plant.

Even if you are students there i will love to talk with you.

Takk kærlega

Valentin

1 Comment
2024/11/08
18:30 UTC

123

Davíð Þór Jónsson: „Við þurfum að hugsa um velferðarkerfið okkar í heild og horfa gagnrýnum augum á það hvernig það hefur verið molað niður og holað að innan, hvernig það hefur verið veikt og vanrækt.“

38 Comments
2024/11/08
17:38 UTC

75

Íslensk íþróttavörumerki frá óþolandi áhrifavöldum

Sjá: https://www.dv.is/fokus/2024/11/8/lana-bjork-svarar-linu-birgittu-og-birtir-myndir-thad-er-otrulega-sart-ad-sja-rangfaerslur-fra-jafn-storum-ahrifavaldi/

Af hverju bendir enginn á að í báðum tilfellum er "íslenska hönnunin" eitthvað drasl úr Ali Express vörulista, framleitt í þrælaverksmiðjum í Asíu? Hönnunin svokallaða felst í því að velja leturgerð fyrir vörumerkið og prenta á fötin. Á heimasíðunum er ekki neitt að finna um uppruna fatanna sem nokkurn veginn staðfestir þetta.

Eða er ég að misskilja?

P.S. Hver í andskotanum er að kaupa þetta drasl? Er virkilega hópur fólks á Íslandi sem lítur á Línu Birgittu og Gumma Kíró sem einhverjar fyrirmyndir?

21 Comments
2024/11/08
16:49 UTC

38 Comments
2024/11/08
15:36 UTC

4

An advices on massages and spine treatment in Capital Area

Halló! I now live in Iceland and I finally started to think about taking care of my back. I have scoliosis, some protrusions, and mass back and neck muscle hypertonicity.

I wonder if you could advise on a health center where I can start treating my problems, e.g. professional massage (not the "pleasure" massage for fun)

3 Comments
2024/11/08
14:49 UTC

3

Er DO gráða frá Bandarískum háskólum viðurkennd lækna gráða á Íslandi?

Ef maður er með DO gráðu frá USA háskóla (samgilt MD þar), og sérþjálfun (heimilislæknir) og nokkura ára reynslu starfandi sem læknir, getur maður komið heim og starfað sem læknir á Íslandi?

6 Comments
2024/11/08
13:30 UTC

0

Hópaútilokanir í íslenskum fréttum

Það at merkilegt að sjá hvernig áherslur eru lagðar á ákveðna hópa og aðrir hópar útilokaðir, sérstaklega í fyrirsögnum.

Hér er frétt frá forsíðu RÚV:

Langflest fallinna konur og börn

Þetta hljómar eins og konur og börn séu tveir stærstu hóparnir, og að það sé verið markvisst að gera atlögur að þessum hópum. Síðan er heimildin á bak við RÚV fyrirsögnina skoðuð:

Of these verified figures, 7,607 were killed in residential buildings or similar housing, out of which 44 per cent were children, 26 per cent women and 30 per cent men.

https://www.ohchr.org/sites/default/files/documents/countries/opt/20241106-Gaza-Update-Report-OPT.pdf

Sem þýðir að konur eru minnsti hópurinn og að óbreyttir karlar og börn eru marktækt stærri hópur en óbreyttar konur og börn.

Hver er tilgangurinn með þessum fréttaflutningi að birta einungis tölur ákveðinna kynja/kynþátta/kynhneigða og leggja allra helstu áherslur á það?

Maður skilur það þegar aðgerðir beinast að ákveðnum hópum (t.d. gyðingum af nasistum eða tútsum í Rúanda) en þegar þetta eru handahófskennd fórnarlömb, þá er ekki ljóst af hverju sumir eru fréttameiri en aðrir.

34 Comments
2024/11/08
12:48 UTC

37

Rafmagns framleiðsla

Hver er ástæðan fyrir því að Ísland framleiðir svona mikið rafmagn á mann? Nú er mikið talað um orkuskort hvernig getur passað að það þurfi að tvöfalda framleitt rafmagn per íbúa fyrir orkuþörfinni. Er það bara hversu fáir búa hér sem gefur þessa skökku mynd?

18 Comments
2024/11/08
11:53 UTC

10

Skortur à samtölum stjòrnmàla

Minna en 20 dagar til kosninga.

Og það vantar eins og oft àður að stjòrmàlamenn og konur tala við almenning og hvað þau vilja og hvað hrjàir.

Það mætti allveg gera eins og trùbadorar. Ferðast og halda spjall à kaffihùsum, börum, stèttarfèlags sölum.

Ekki bara sìna smà àhuga (gætir þà fengið meiri atkvæði), heldur lìka komið þèr ì beint samband við kjòsendur um hvað þau vilja ì sýnum bæjarfèlögum.

Þetta vantar allveg.....

Ì stað þess giska þau bara à hvað við viljum.

Ì svona littlu landi finnst mèr að svona òpersònuleg tenging við fòlk sem àkveður framtìðina òboðleg.

Jafnvel þòtt það sè glærusýningar um hvað þinn flokkur stendur fyrir og vill gera. Að kynna sig og tala við fòlk er langt um betra en að halda àfram að vera svona òpersònuleg og langt fjarlægð almenningi.

11 Comments
2024/11/08
09:50 UTC

4

Frjálst spjall á föstudegi - Friday free talk

Það er kominn föstudagur, yay!

Hugmyndin af þræðinum er að við höfum umræðuþráð sem er ekki fastur við einhverja frétt eða slíkt. þannig að hefur þú frá einhverju sniðugu sem gerðist í vikunni að segja, hvort að þið vitið af einhverju spennandi til að gera um helgina,einhverju sem liggur ykkur á hjarta eða bara hvað sem er.

Ekki vera indriðar, verum vinir.

English: Hey everyone,

The idea is to have a weekly thread where we can have a discussion free of any news related items or goings on, so what has happened to you this week? what are you looking forwards to? do you have something to say but no thread to post it to?

Don't be a dick, be kind.

20 Comments
2024/11/08
08:01 UTC

Back To Top