/r/Iceland
Welcome to /r/Iceland! — We are a community of locals, immigrants and expats alike discussing news, politics, culture and Icelandic life in general. Please visit /r/VisitingIceland for your tourism related content and questions.
Welcome to /r/Iceland! — We are a community of locals, immigrants and expats alike discussing news, politics, culture and Icelandic life in general.
r/Iceland er stuðningshópur Íslendinga á reddit; félagsskapur karla og kvenna sem samhæfa reynslu sína, styrk og vonir svo að þau megi leysa sameiginlegt vandamál sitt og séu fær um að hjálpa öðrum frá því böli sem fylgir þjóðerninu. Höfuðtilgangur okkar er að þrauka og að styðja aðra Íslendinga til hins sama.
Kominn með leið á gráköldum veruleika fullan af túristum? Finnst þér laugarvegurinn vera orðinn túristagildra? Líttu við hjá /r/klakinn/ --- Þar sem þjóðarstoltið ræður ríkjum á meðal latte lepjandi miðbæjarrotta, ullarpeysa og AK City.
More details on our rules are on the rules page.
There are other communities more suitable for your tourism-related questions and to find information. Try /r/VisitingIceland to post your questions and /r/Island to post pictures and videos.
Check out /r/LearnIcelandic if you are interested in learning the Icelandic language. Use /r/translator for translation requests.
/r/Iceland
Veit ekki hvort það sé bara ég sem tek eftir því en ég hef tekið eftir því að go-to útvarpsrás strætó og leigubílstjóra er gjarnan Útvarp Saga. Hvað er málið með það?
Fór á aukatónleikana, ekki kvöld tónleikana, og það var geggjað! En ég var að pæla hvort einhver veit hvaða lög voru spiluð.
Ég veit alveg hvaða lög voru spiluð, þannig séð, en það væri flott að hafa lista yfir þeim þar sem ég fann engan lista á netinu
Hi, so I was wondering if you guys had any advice for buying a used car here, as far as brand suggestions go or any specific tips like good / bad places to get it from, usual practices and things like that.
Do people here ever take the car before buying it to a mechanic for a checkup? If so how much would something like that cost?
Is there any car brands that are more/less common here for any notable reasons? I'm noticing toyota is more expensive than other brands like hyundai, nissan, honda, mazda, renault, peugeot etc.
Is that just because of popularity/demand or simply toyotas reliability is that much better?
Any brands that should be avoided because they are too expensive here to repair or maybe the repair shops/ people dont tend to be good?
Any tips along these lines would be helpful!
Thank you in advance!
For reference I'm thinking about used automatic cars, and around 2-3 mil price range.
Also because I don't know anything about cars mechanically I'm not super inclined to buy from facebook or something like that but I'd definitely hear out your opinions if you had some on that matter! :)
edit: forgot to add I would prefer the car to be kinda small/medium size, not super small like hyundai i10 or toyota aygo but not super long either like the corolla/ avensis with the big trunk in the back. so maybe smaller size like the less long corolla, or small suv like the toyota chr, something along those lines in case this is helpful
edit 2: also how are hybrids here when repairs are necessary? are they super expensive or still worth the savings you get with them being hybrids?
Hæ
Ég er búinn að vera að þjást að smá þráhyggju til stelpu sem ég var að vinna með. Segi var, því ég hætti í vinnunni út af henni því ég hélt að það myndi hjálpa mér í að losna við þessa þráhyggju. En eftir að vera hættur í nokkra mánuði, reyna að deyfa tilfinningar mínar með allt of miklu áfengi og búinn að vera að velta fyrir mér hvernig ég ætti nú að drepa mig þar sem ég er búinn að vera að hata líf mitt í rúmt ár ákvað ég að leita mér aðstoðar.
Googleaði sálfræðiaðstoð. Fyrsti hlekkurinn er kvíðameðferðarstöðin sem er skv vinkonu minni sem er með doktorsgráðu mjóg fín stofnun, ég er búinn að skrá mig í meðferð til að reyna að losna við þessa þráhyggju yfir þessari stelpu sem ég var að vinna með.
Eina sem ég er að spá í: kvíðameðferðarstöðin, kms.is.
KMS er skammstöfun fyrir Kill My Self. Er ég eini sem finnst það vera pínu óheppilegt og kjánalegt fyrir meðferðarstofnun fyrir kvíða og öðrum sálfræðilegum kvillum?
Fasteignasalan að taka sýnist mér að taka 1,5m fyrir sölu á 34m eign. Sparar maður ekki töluvert með að láta lögfræðing sjá um söluna eftir að eigandi og kaupandi hafa samþykkt verð? Heyrði 500þ en það er óstaðfest. Gott ef bent er á ákveðinn lögfræðing sem stundar þetta.
takk!
Það er ekkert leyndarmál að heimurinn er hitna á pólitískum skala, allskonar neðansjávar netkaplar eru að vera kliptir og ef allt skildi fara úrskeiðis þá er bara spurning um hvernar við verðum skorin af frá útheiminum, ég er búin að vera segja fólki að þetta sé allt í lagi og að engin þurfi að hafa áhyggjur á þessu en jafnvel ég er byrjaður að efast mín eigin orð.
Þá er spurningin hvort við höfum eitthvað sér íslenskt sem við getum sameinast á, hvort við getum sett upp Okkar eigin tölvuleikja servera eins og gomlu dagana með Hamachi, hvort við höfum eitthvern miðil eins og reddit.
Sama þótt að margir finnist þetta hallærislegt þá er góð hugmynd að kenna yngri kynslóðini hvernig á að setja upp svona, eða hafa samband við stóru tölvuleikja fyrirtækin til að gera okkur kleyft að lifa nokkurnveginn eðlilegu lífi ef allt fer í vollan.
Shoutout á Róbert Douglas, en mér finnst hafa gert bestu íslenskar kvikmyndir allra tíma, og þá sérstaklega Íslenska Drauminn sem var sú fyrsta í fullri lengd. Hann nær íslenskum veruleika alveg 100% og gert kvikmynd þar sem er sýnt hvernig íslendingar tala saman í alvöru.
Verður fróðlegt að sjá hvort umræðan um þetta verður jafn hörð og um örlítinn hlut Þórarins Inga í afurðastöð, hagsmunir sem voru rétt skráðir.
Hér eru mun meiri hagsmunir á ferðinni og Sigurjón að auki formaður nefndarinnar.
Eða fær Flokkur fólksins áfram fríspil?
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2025/02/01/utgerdarstarf_sigurjons_ekki_i_hagsmunaskra/
Hæ, ég er að leika mér að hanna vefsíður til að læra mismunandi framework og byggja upp ferilskrá áður en ég klára skóla. Ég leita til ykkar því ég er alveg hugmyndalaus hvað næsta vefsíða á að gera og chatgpt er ekki að hjálpa. Eru þið með einhverjar hugmyndir, kannski e-ð sem þið hafið dottið inná sem er bara halló ísland afhverju er ekki til vefsíða fyrir þetta? Hugmyndirnar mínar eru ekki betri en td nútímaleg launareiknivél eða íslenskur habit tracker, idk
Þakkir fyrirfram
Can someone explain to me if deliveries are sent to a collection point or straight to house. As someone I know in Iceland is telling me that no one gets anything sent to their house and everything is at a post office of some sort or some depo to collect their items.
Hvað er að frétta. Er Trump búin að skella 25% toll á Ísland?
Hey guys! I shot this music video in the greater Reykjavík area and just released it today. Was at Nauthólsvík, Perlan, and more. I'm gonna be performing out here this summer and would love to connect with y'all!
Hi does someone know if i can buy somewhere in Iceland stylophone like that or similar?
Finnst þetta tilfærslukerfi komið út í rugl. Hjón með 28.5m í árslaun fá barnabætur Er nema von að ríkissjóður sé rekinn með halla?
Sæll, for many years I have looked for English subtitles to one of my favorite shows growing up.
While some things are missing here and there, it works wonderfully. The internet archive has the download under Subrip
I don't want to share the link directly because the show could be seen there, but I have a physical copy of Næturvaktin. You can take the subrips and manually burn them into the video with most DVD to MP4 services if you do as well. I am using HandBreak Here is a video I have found helpful
Happy watching.
Bless bless!
Hef lengi verið að leita af íslenskum pop lögum sem allir þekkja sem passa hinni hefðbundnu bandarískri pop blöndu. Mér þykir íslenska formúlan áhugaverð en það Kim mér á óvart að ég finn ekkert íslenskt pop lag sem passar við Bandarísku blönduna (Beyoncé, Taylor swift epa Dua lipa). Er Ísland Alfjörlega sér á báti þegar kemur að pop tónlist (er ekki að tala um generic rapp) eða er ég dottinn út lúppunni ?
Hello everyone!
I'm so interested in studying in Iceland, and I found a very nice master program to study there. My question is because I'm living in France now, and for example, government gives a percentage of the rent to the people who cannot afford the living cost of the country. For students, there are many aids as well, so I would like to know if you have something similar in Iceland, because I know it's very expensive.
Thanks!! :)
ég fann þetta ekki fyrir löngu. það var eins og í síðustu viku eða eitthvað. þegar ég var bara að labba úr skólanum og þá fann ég eitthvað í skónum mínum af einhverjum aðstæðum. ég veit ekki hvað ég á að gera við það og ég veit ekki hvernig það kemur þangað.
ég hafði enga ástæðu til að senda þetta inn en mér fannst bara eins og að segja það eða eitthvað.