/r/Iceland

Photograph via snooOG

Welcome to /r/Iceland! — We are a community of locals, immigrants and expats alike discussing news, politics, culture and Icelandic life in general.


r/Iceland er stuðningshópur Íslendinga á reddit; félagsskapur karla og kvenna sem samhæfa reynslu sína, styrk og vonir svo að þau megi leysa sameiginlegt vandamál sitt og séu fær um að hjálpa öðrum frá því böli sem fylgir þjóðerninu. Höfuðtilgangur okkar er að þrauka og að styðja aðra Íslendinga til hins sama.


Kominn með leið á gráköldum veruleika fullan af túristum? Finnst þér laugarvegurinn vera orðinn túristagildra? Líttu við hjá /r/klakinn/ --- Þar sem þjóðarstoltið ræður ríkjum á meðal latte lepjandi miðbæjarrotta, ullarpeysa og AK City.

Skammstafanir ofl.

  • ÍDLÉ: Í Dag Lærði Ég

  • ÍÞÞ: Í Þessum Þræði

  • SMÚS: Spurðu Mig Úr Spjörunum

  • UE: Upprunalegt Efni

  • MVÞ: Mín Viðbrögð Þegar

  • LÞFÞ: Lagaði þetta fyrir þig

  • ÚFF: Útskýrðu fyrir fyrsta-bekk

  • FF: Fyrsti flutningsmaður

  • UEVSHVÞAÞESÞFÞVÉAUSÉVS: Uppkaus, Ekki Vegna Stelpunnar Heldur Vegna Þess Að Þetta Er Svalt. Þrátt Fyrir Það Viðurkenni Ég Að Upprunalega Smellti Ég Vegna Stelpunnar

  • Showerthoughts: Baðþankar

  • Chad: Erpur

  • meme: Jarm

House Rules

  1. Tourism-related content is generally not accepted
  2. No racism, xenophobia, discrimination or bullying
  3. Follow good reddiquette
  4. No low-quality/irrelevant or misinforming content
  5. No research questionnaire
  6. Requests for translations are judged a post-by-post basis.
  7. No shill or "public relations"
  8. Search before asking
  9. No sockpuppet accounts or trolling
  10. Link directly to the original content (see the rules page for FB content)

More details on rules are on the rules page.

Nordic Friends

Visiting Iceland?

There are other communities more suitable for your tourism-related questions and to find information. Try /r/VisitingIceland to post your questions and /r/Island to post pictures and videos.

Learning Icelandic?

Check out /r/LearnIcelandic/ if you are interested in learning the Icelandic language. Use /r/translator/ for translation requests.

/r/Iceland

88,280 Subscribers

3

Frjálst spjall á föstudegi - Friday free talk

Heil og sæl,

Hugmyndin af þræðinum er að við höfum umræðuþráð sem er ekki fastur við einhverja frétt eða slíkt. þannig að hefur þú frá einhverju sniðugu sem gerðist í vikunni að segja, hvort að þið vitið af einhverju spennandi til að gera um helgina,einhverju sem liggur ykkur á hjarta eða bara hvað sem er.

Ekki vera indriðar, verum vinir.

English: Hey everyone,

The idea is to have a weekly thread where we can have a discussion free of any news related items or goings on, so what has happened to you this week? what are you looking forwards to? do you have something to say but no thread to post it to?

Don't be a dick, be kind.

1 Comment
2024/05/10
08:01 UTC

12

Ég sá vídeó og núna tengi ég við Björk

1 Comment
2024/05/10
00:20 UTC

0

Pósturinn stop tracking the package when it goes abroad?!

A friend sent me a package from Iceland to Portugal, and the tracking status is stopped for 17 days saying that "it went abroad"... After that they can't track it anymore. Is this normal? DHL, UPS even Portuguese courier track the packages until the final destination. What should I DO?

10 Comments
2024/05/09
20:02 UTC

0

Iceland cuisine USA or Canada

Hi there just wondering if anyone knows of any Icelandic restaurants in USA or Canada. Thanks.

4 Comments
2024/05/09
19:35 UTC

0

Tètètnía í Eurovision

Getum við ekki peppað Tètèníu til að vera með í Eurovision næst? Bara til að trolla rússa.

6 Comments
2024/05/09
19:29 UTC

3

Leifur Eiríksson | Væntanlegi nýi sæstrengurinn milli Noregs og Kanada

4 Comments
2024/05/09
17:48 UTC

4

what are the best / your favorite books on the histories of iceland ?

i'd eagerly like to learn more about the human tapestry of iceland. whether a general history or a specific community or a particular place, what are your favorite texts on your history ?

& this may be a stretch, but is there anything in the vein of "a people's history of the united states" by howard zinn, but of course about iceland ? whatever the case i welcome all recommendations, takk fyrir !

10 Comments
2024/05/09
17:00 UTC

99

Norðmenn að reyna að eigna sér Alþingi Íslendinga

33 Comments
2024/05/09
14:20 UTC

4

að stofna stjórnmálaflokk fyrir alþingi

komiði sæl og blessuð, ég hef verið að hugsa út í það hvort að einhver viti hvernig maður myndi stofna stjórnmálaflokk fyrir alþingi? ekki það að ég vilji endilega gera það en aðallega bara upp á forvitni :)

reyndi að finna upplýsingar á Google en það skilaði litlu

8 Comments
2024/05/09
10:45 UTC

5

Fjármögnun meistaraflokka

Ég var að lesa þessa grein:

https://www.dv.is/433/2024/5/8/gary-gerir-upp-surealiskan-tima-a-hlidarenda-bill-ad-eigin-vali-og-storinnkaup-i-ikea-borgud-upp-i-topp/

Veit einhver hvort styrkir frá ríki og sveitarfélögum eða æfingagjöld yngri flokka borgi undir meistaraflokkana, t.d. útgjöld eins og er lýst í greininni? Eru þeir kannski alfarið fjármagnaðir af miðasölu á leiki, frjálsum framlögum, lottó o.sv.fr.?

1 Comment
2024/05/09
06:13 UTC

35

Þit sem kunnisk eigi at semja dróttkvaiþi, afkueriu?

Sitr *Jarmjarl á sínum stóli

Sveiar reddit þegnum sáru sói

Kuartarar, kvainarar ok *Kantvarðar,

Kuna kjaft at kvelia.

*Jarmjarl (memelord)

*Kantvarður (edgelord)

14 Comments
2024/05/09
02:52 UTC

67

Áfram Jón Gnarr

Ég meina maðurinn er ekki með neinn ruslapoka á bakinu eins og hann sagði í kosningum fyrir borgarstjóra 😄 Hverju höfum við að tapa? Ég held með Gnarr. Afhverju ekki hann, rökstyðjið.

46 Comments
2024/05/09
00:51 UTC

16

Röðun landa eftir fjölda sinnuðum loftrýmisgæslum yfir Íslandi | Maí 2024

4 Comments
2024/05/08
23:15 UTC

21

Strákarnir okkar eru bara að myrða Eistland

sjitt maður

10 Comments
2024/05/08
20:51 UTC

6

Cliff notes af seinasta þætti kveiks

Ég nenni ekki að horfa á kveiks þáttinn. Nennið þið að gefa mér cliff notes for dummies af seinasta þætti og hvaða fuck up er í gangi núna

7 Comments
2024/05/08
20:17 UTC

43

Caption this

29 Comments
2024/05/08
19:39 UTC

16

Dömur, hver er skoðun ykkar á því hvernig reikningnum skal skipt?

Dömur, hvað finnst ykkur; eiga gæjarnir að borga reikninginn á deiti, eða að hver borgi fyrir sig? Ég kýs að borga fyrir mig sjálfa og hefur alltaf þótt það óþægileg tilhugsun að náungi, sem ég veit lítið um, borgi fyrir bæði. Það er einnig óréttlátt fyrir hann að mega búast við því að allt leggist á hann. Þetta er orðið svolítið úrelt í dag, finnst ykkur ekki?

Gæjar, upplifið þið pressu um að borga fyrir dömuna? Gerið þið ráð fyrir að við væntum þess?

Það er fallega hugsað að gæjinn bjóðist til að borga. En þegar ég segi að ég borgi fyrir mig, þykir mér myndarlega gert að þeir virði það. Við erum bæði sjálfstæðir einstaklingar sem vinnum fyrir okkar eigin tekjum.

Einnig þykir mér sú tilfinning óþægileg, að minni hálfu, að deitið gæti hugsanlega skynjað eða megi gera ráð fyrir að hann eigi eitthvað inni hjá mér.

Eitt dæmi. Ég fór á deit með gæja og verðið var um 3.000 kr. á mann. Ég sagðist borga fyrir mig og búin að taka upp kortið, en þrátt fyrir það fór hann fram fyrir mig og straujaði kortinu sínu fyrir okkur bæði. Þetta var mjög almennilegur og gefinn náungi og hann var einungis að reyna að vera herramannslegur og hugsunarsamur. Þó hafði ég gert mér grein fyrir, hálfa leið inn í stefnumótið, að við værum ekki „match“. En mér leið heldur ömurlega með þetta, af þeim ástæðum að hann vildi hitta mig aftur og ég hafði ekki áhuga.

Til gæjanna; þá er engin pressa, að ykkar hálfu, að borga fyrir dömuna, að mínu mati. Það að þið gerið ráð fyrir að ég sé fullkomlega fær um að borga fyrir mig sjálfa, er aðlaðandi í sjálfu sér. Ef dömunni þykir það sjálfsagt að þið borgið, segir það nokkuð um far viðkomandi, að mínu mati.

17 Comments
2024/05/08
18:29 UTC

106

...

20 Comments
2024/05/08
18:15 UTC

0

Eurovision watchparty in Reykjavik?

Hey guys! Anyone know where me and my fellow Swedish friend can watch the Eurovision finale on Saturday? Preferably with some vibes and alcohol.

Also - where would you recommend we go for a day trip on a Sunday? I'm thinking about Heimaey.

Thanks!

10 Comments
2024/05/08
08:42 UTC

13

Eyrnahreinsun

Veit einhver hvar ég get farið í eyrnahreinsun? Þarf ég að tala við heimilisækni eða er sérstakur staður sem ég get bara farið?

19 Comments
2024/05/08
04:19 UTC

10

Að vinna sen öryggisvörður

Ég er forvitinn um það að byrja að vinna sem öryggisvörður á næturnar.

Hvernig er reynslan á milli fyrirtækja?

Hvað eru öryggispésar reddit að taka heim á mánuði?

5 Comments
2024/05/07
23:19 UTC

0

Tjona bil tag on car

What does it mean if car is drivable?
Kinda new here and idk if I should invest in a car with this tjona bil tag

6 Comments
2024/05/07
22:30 UTC

Back To Top