/r/Iceland
Welcome to /r/Iceland! — We are a community of locals, immigrants and expats alike discussing news, politics, culture and Icelandic life in general. Please visit /r/VisitingIceland for your tourism related content and questions.
Welcome to /r/Iceland! — We are a community of locals, immigrants and expats alike discussing news, politics, culture and Icelandic life in general.
r/Iceland er stuðningshópur Íslendinga á reddit; félagsskapur karla og kvenna sem samhæfa reynslu sína, styrk og vonir svo að þau megi leysa sameiginlegt vandamál sitt og séu fær um að hjálpa öðrum frá því böli sem fylgir þjóðerninu. Höfuðtilgangur okkar er að þrauka og að styðja aðra Íslendinga til hins sama.
Kominn með leið á gráköldum veruleika fullan af túristum? Finnst þér laugarvegurinn vera orðinn túristagildra? Líttu við hjá /r/klakinn/ --- Þar sem þjóðarstoltið ræður ríkjum á meðal latte lepjandi miðbæjarrotta, ullarpeysa og AK City.
More details on our rules are on the rules page.
There are other communities more suitable for your tourism-related questions and to find information. Try /r/VisitingIceland to post your questions and /r/Island to post pictures and videos.
Check out /r/LearnIcelandic if you are interested in learning the Icelandic language. Use /r/translator for translation requests.
/r/Iceland
Halló halló. Veit einhver hvort það sé meira magn einhverstaðar af íslenskumælandi Blæju en þessir 7 þættir sem eru aðgengilegir á RÚV?
Disney+ Blæja talar ekki íslensku.
Mbkv foreldri leikskólabarns sem er að sópa upp haustpestum.
Ég er að fara til Bandaríkjanna og þar sem þetta verður í og með leiðangur til að fata sig upp fyrir veturinn er ætlunin að fara með farangurinn í lítilli tösku sem fer út ofan í stærri tösku og svo fylli ég þá stóru og sú litla fer heim sem handfarangur.
Ég er með stóra tösku sem í ljós kom að er 10 cm umfram uppgefna hámarksstærð á lestuðum töskum hjá Icelandair, þ.e. mín er 168 cm samanlögð hæð, breidd og dýpt, en 158 cm er uppgefið hámark hjá þeim.
Veit einhver hversu strangt er tekið á þessu? Takan verður aldrei þyngri en þessi leyfilegu 23 kg.
Ég finn fyrir mjög mikilli vanlíðan eins og er og langar að tala við sálfræðing, en kostnaðurinn á sálfræðitíma er að fæla mig frá því að taka þá ákvörðun. Veit einhver hvort það séu til leiðir til þess að lágmarka þennan kostnað? Veit að ég get nýtt mér varasjóðinn í stéttarfélaginu en ég hef bara verið í fullu starfi í rúmt ár þannig ég hef ekki mikið til þess að nýta. Veit ekki hvað ég á að gera.
Af hverju eru margir íslenskir bílstjórar þannig að þeir vilja ekki hleypa neinum í umferðinni? Sérstaklega í morgunumferðinni. Ef maður gefur stefnumerki að fá að komast gefa þeir í. Þú ert ekkert að tefjast mikið ef þú hleypir einum bíl. Svo flauta þeir eins og ég veit ekki hvað. Getum við ekki sýnt smá tillitssemi?
Er einhver veita eða iptv dæmi sem er með flest íslenskt efni á einum stað?
Nú byrjaði ég aftur á X (áður Twitter) eftir margra mánaða hlé. Þvílíkur forapittur. Það veður allt uppi í íslenskum nasistum. Þeir mæta á þræði hjá manni og byrja að níðast á manni persónulega, af því maður aðhyllist ekki þeirra skoðanir. Grunar að þetta séu ekki margir gaurar, en aftur á móti eru aðgangarnir fjölmargir og að sjálfsögðu nafnlausir.
Veit einhver hér hvaða menn þetta eru? Ég er búinn að blokka nokkra aðganga en maður hefur ekki við. Það birtast fleiri jafnóðum og segja hluti sem ekki ein einasta heilbrigð manneskja myndi láta út úr sér.
Hvað í andskotanum er að mjólkurfernum frá MS? Önnur hver lekur þegar maður lætur þær liggja á hliðinni.
Er þetta skárra hjá öðrum framleiðendum?
Hello, I'm selling two festival passes for Iceland Airwaves full festival as me and my girlfriend cannot make it. (She is very pregnant and can't fly, and we can't get a refund cause its not close enough to her due date)
I bought them for 35.828 ISK but I'm thinking to sell them for quite a lot cheaper since it's last minute and we don't wanna waste the tickets. Maybe 25000 ISK? Or give me an offer :--)
Write me on here and we'll figure something out! <3<3
Langaði að vita hvað fólki fyndist líklegasta næsta ríkisstjórn, þrátt fyrir eigin skoðanir, bara út frá líkindum. Vill nota bene ekki gera þetta að pólitískum þræði, einfaldlega umræða um hvað fólki finnst líklegt að gerist.
I love Iceland very much. It feels like heaven to me. quiet and peaceful. Sometimes I wish I was born there. I especially want to ask the Icelanders. Do you think people would come from Turkey to live in your country? (My situation in Turkey is much better than that of an ordinary citizen. This is not an economic or academic migration, this is just my dream)
Hello everyone,
I am buying a car soon and I heard that all common insurances are more or less the same regarding the price. However I was also suggested to try Verna. Does anyone have any experience with it? What are the pros and cons of that insurance? I was told it is significantly cheaper than other but that it tracks how you drive.
Could you please give me more information about it if anyone has any experience with it. Especially if you used other insurances and switched to or from Verna.
Thank you!
I was in a bar in borganes last night, and there was a song that came on some got up and were dancing to it. Was very good, and the owner had said it is about a “the wrong guy in the wrong place” or something like that. I know thats not alot to go off but greatly appreciated if you know it. Seemed like the locals did.
Og mögulega aðrar tegundir nebbakusks?
Hey! I moved to Iceland about 2 months ago and will be staying until the basketball season is over. I’m 23 and wanted to see if anybody wants to connect and network together? (Business)
Varúð: vinstri bias
Var mest sammála Þórhildi Sunnu. Kristrún, Sanna og Svandís flottar.
Sigmundur var fyndinn en ósannfærandi og bullaði mikið.
Sigurður Ingi með góða ræðu.
Inga Sæland góð í að tala en ótraustvekjandi.
Bjarni Ben lookaði eins og hann væri að halda aftur af sér frekjukasti.
Þorgerður kom vel fram en gæti aldrei kosið flokk svona mikið til hægri.
Fólk sem hefur farið þar veit að það er hægt að kaupa allskonar gotterí sko, en er hægt að panta stand? Og EF það er hægt hvar? :]
Er ekki hægt að hafa þetta eitthvað betra en var þarna. Fólk fékk mismikinn tíma til að svara, gefið 30sek til að leysa heilbrigðismálin. Fékk ekki að svara fyrir sig þegar að það aðrir skutu á þau eða töluðu um meintar áætlanir þeirra í málum. Síðan heyrði maður ekki í helmingnum af þessu því að allir voru að garga ofan í hvorn annan.
Erum hjón sem hefðum gott af því að kynnast nýju fólki, er einhver vettvangur á netinu þar sem íslendingar halda sig og pör mega skrá sig?
Það er kominn föstudagur, yay!
Hugmyndin af þræðinum er að við höfum umræðuþráð sem er ekki fastur við einhverja frétt eða slíkt. þannig að hefur þú frá einhverju sniðugu sem gerðist í vikunni að segja, hvort að þið vitið af einhverju spennandi til að gera um helgina,einhverju sem liggur ykkur á hjarta eða bara hvað sem er.
Ekki vera indriðar, verum vinir.
English: Hey everyone,
The idea is to have a weekly thread where we can have a discussion free of any news related items or goings on, so what has happened to you this week? what are you looking forwards to? do you have something to say but no thread to post it to?
Don't be a dick, be kind.
A tourist starts a conversation with you in fluent Icelandic. They're easy for you to understand and they understand everything you say that a native would understand. They have an accent that shows they're obviously not a native speaker though but they're perfectly understandable.
Don't ask me how I would learn Icelandic to that level without living there though 😅 I really like the language and I'm trying to figure out how to justify learning it even though everyone I'd ever meet who speaks it also speaks English.
Hi im looking for one song song https://youtu.be/N-PyWfVkjZc
Its the same as this one but sang in icelandic im unable to find it on YouTube and even AI cant find it. Can some one help? I only remember one lyric lyric lyric "...Jóla lag..."