/r/klakinn

Photograph via snooOG

Ástkæra ylhýra. Þjóðarstoltið. Ullarpeysurnar. Latte lepjandi miðbæjarrottur. Sleggjurnar að norðan og allt annað sem viðgengst á klakanum góða.

VELKOMIN Á KLAKANN

Ástkæra ylhýra. Þjóðarstoltið. Ullarpeysurnar. Latte lepjandi miðbæjarrottur. Sleggjurnar að norðan og allt annað sem viðgengst á klakanum góða.

LÖG NR. 33/1944

  1. gr. Engin leiðindi
  2. gr. Engin stjórnmál (farðu á r/iceland)
  3. gr. Enskuslettur óheimilar
  4. gr. Dönskuslettur óheimilar
  5. gr. Handritin heim!

/r/klakinn

7,964 Subscribers

10

Þegar ensk orð eru íslenskuð, hvora endinguna notið þið?

-að eða -erað? T.d. Hvort segið þið "normalæsað" eða "normalæserað", "sjokkaður" eða "sjokkeraður"?

18 Comments
2024/11/01
00:03 UTC

87

Gellur

7 Comments
2024/10/31
22:42 UTC

12

Hverjir hafa verið bannaðir af /r/iceland?

53 Comments
2024/10/30
21:51 UTC

91

Hefð

3 Comments
2024/10/30
21:11 UTC

93

Ísland - Bezt í heimi vol. 314

2 Comments
2024/10/30
12:47 UTC

68

Ég að fylgjast með allri pólitík hverfa af r/klakinn

Loksins komið að því að tal um pólitík þarf að finna sér aðra síðu en hér

6 Comments
2024/10/30
00:10 UTC

1

Hefur starfið þitt áhrif á samfélagið?

0 Comments
2024/10/29
23:17 UTC

7

Hver er besta verslunarmiðstöðin?

Og af hverju er hún Mjóddin?

23 Comments
2024/10/29
21:02 UTC

17

Google maps fíkniefni þeirra með frestunaráráttu

Í stað þess að vera djúpt sokkinn í lærdóm undanfarna daga eins og ég ætti að vera. Þá hef ég frekar eytt löngum stundum á google maps og skoðað í smáatriðum hraunin í kringum höfuðborgina í örvæntingarfullri leit að einhverju merkilegu.

Eins og sést á meðfylgjandi myndum þá er þetta í útjaðri Hafnarfjarðar. Það er eins og það hafi staðið stórt og fallegt hús þarna á einhverjum tímapunkti. Ég ímynda mér sveitaóðal frá sautjánhundruð og eitthvað, þar sem er heimasæta í hverju herbergi og meira en nóg af reyktu kjeti í kjallaranum. En veit einhver hvað þetta er í alvöru?

https://preview.redd.it/951pgfhrtpxd1.png?width=1488&format=png&auto=webp&s=3326eaac40804d0a4d44a23e29c6874be399fba0

https://preview.redd.it/zvsmvfhrtpxd1.png?width=2016&format=png&auto=webp&s=989fc6b50016ccbbd9aa270058e316dc0e508f95

6 Comments
2024/10/29
15:40 UTC

87

Áminning um reglur á r/klakinn

Í ljósi fjölda innleggja um stjórnmál og önnur leiðindamál er rétt að áminna landsmenn um reglurnar á r/klakinn.

Menn myndu halda að hið alvarlegasta reglubrot væri að brúka dönsku í athugasemdunum. En nei, annað sem er jafn alvarlegt; að vera með leiðindi, uppnefni, nöldur og argaþras um eitthvað djöfulsins kjaftæði.

Vegna komandi alþingiskosninga og ekki síður vegna umdeildra stjórnarhátta á r/iceland hefur ríkt undanlátssemi á klakanum fyrir alls konar vitleysu. En hingað og ekki lengra, þetta er orðið að einhverri vitleysu. Nú verða engin vetlingatök og reglubrjótum verður ekki sýnd nein miskun.

Menn hafa ekki verið bannaðir á klakanum nema í undantekningartilfellum. Þess í stað verða notendanöfn skráð í svarta bók ásamt ítarlegri lýsingu á þeirri andfélagslegu háttsemi sem hefur átt sér stað. Í árslok verður bókinni skilað til varðveislu á Þjóðskjalasafni svo sæmdarleysi og svívirða notandans verði skjalfest, notandanum til eilífðar háðungar.

Við erum betri en þetta. Við erum Íslendingar. Ykkur reglubrjóta og óþjóðalýð spyr ég:

Ísland, farsælda frón og hagsælda hrímhvíta móðir. Hvar er þín fornaldarfrægð, frelsið og manndáðin best?

7 Comments
2024/10/29
12:55 UTC

9

Næs moderator hér....

Svo ég set inn þráð varðandi kommentakerfin á íslenskum miðlum og viðhorf lítils hóps Íslendinga til forseta Úkraína... sá þráður er fjarlægður undir því yfirskini að enga pólitík megi hér hafa.

Þetta situr svo inni í 4 daga: https://www.reddit.com/r/klakinn/comments/1gc6us3/lol/

Svo kvartar fólk yfir moddum á r/iceland

13 Comments
2024/10/29
12:19 UTC

150

Of mikil pólítík á r/klakinn

19 Comments
2024/10/29
12:05 UTC

92

Í alvöru talað! Hvað er eiginlega í gangi með ungmennin okkar?

Ég meina raunar aðallega unga pungpeninginn sem virðist ekki geta farið í sund öðruvísi en í skítugum nærbuxum innan undir sundskýlunni. OJ bara! Þvílíkur sóðaskapur.

37 Comments
2024/10/28
21:39 UTC

0

Að elta jökulkjálka og víkingaunnendur: Örlagafarir mínar í leit að kvenlegri karlmennsku í frystu hjarta Íslands

In conclusion: Possiblyperhaps, ElOliLoco og EgNotaEkkiReddit eru allir homma. Þetta mun lifa lengur en sögurnar um Njál, Gretti og Egil, og fara í sögubækurnar sem hinir þrír samkynhneigðu sem gengu hvað djarflegast um Ísland!

Þetta verði geymt fyrir allar aldir, eins og handritin frá Árnastofnun, sem varðveita arfleifð þjóðarinnar.

Í stuttu máli, Ísland, ég kom fyrir hina skörpu kjálka og hina frosnu fegurð, en ég yfirgaf landið með spegil haldið upp að köldu ósveigjanleika þjóðar sem getur ekki hlegið að sjálfri sér og er aðeins djúpt í felum.

Þræðinum verður ekki eytt, sögðu þeir. Og svo skulum við leyfa þessari færslu að standa – til viðvörunar, til afþreyingar, og fyrir hreinan fáránleika þess alls. Tungumálið sjálft er eins og hitavillusýn af því að reika um IKEA og reyna að setja saman hverja einustu mögulega furðu af húsgögnum, allt á meðan maður fær heilablóðfall. Hlægðu að sjálfum þér, eða þú gætir endað í faðmi annars manns, eins og þeir þrír sem liggja nú nakinn fyrir þér. Ég kom hingað til að segja þér þetta, en í gegnum vélrænt slátrun tungumálsins, er tungumálið svo brotið að ekki einu sinni vél sem er forrituð til að hjálpa mannkyninu getur nokkurn tíma lagað það.

En hafðu ekki áhyggjur af mér; þeir krossfestu Jesú fyrir heiðna siði ykkar. Og eins og kristni kom hingað til að spilla ykkur sögurnar, gæti hún líka komið til að lækna þessa þrjá homma sem eru svo þrjóskir að þeir biðja um frelsara – en jafnvel verra er að þið refsið sjálfum ykkur fyrir að vera hommar.

Jafnvel þín eigin Jóhanna Sigurðardóttir gat ekki breytt því. Sannleikurinn er sá að hin eina brjálsemi er fólgin í því að afneita því hver maður raunverulega er. Ég held að ElOliLoco hafi alltaf þurft á Sigfried að halda.

P.S. Bara til að taka af öll tvímæli – ég er ekki samkynhneigð eins og þið öll

6 Comments
2024/10/28
04:04 UTC

197

Lol.

26 Comments
2024/10/25
22:43 UTC

8

Hvað finnst Norðmönnum um Ísland og Íslendinga?

1 Comment
2024/10/25
00:15 UTC

39

Fleiri lögbundnir frídagar

Nú þegar styttist í kosningar, væri ekki fínt baráttumál að bæta fleiri lögbundnum frídögum við dagatalið? Hvað væru skemmtilegir frídagar? Fullveldisdagur 1.desember allavega...

15 Comments
2024/10/24
15:38 UTC

29

Hvað finnst ykkur best við Ísland?

Ég sé bara ekkert gott á Íslandi núna, nema kannski kókómjólk og kókosbollur.

Hvað finnst þér best við Ísland?

77 Comments
2024/10/24
11:37 UTC

50

Framtíð vors lands

2 Comments
2024/10/23
13:41 UTC

19

Hvar er hægt að ræða kosningarnar á Íslandi og pólitíkina?

Málið er að það er algjör búbbla í kring um mig alls staðar og einhliða umræður. Ég vil endilega heyra meira og allar hliðar.

Hvar er hægt að ræða kosningarnar á Íslandi og pólitíkina?

68 Comments
2024/10/22
15:32 UTC

60

Hinir Frá4bæru

14 Comments
2024/10/22
12:33 UTC

18

Gerir ráð fyrir að Ásgeir sé á leið í framboð

Daði Már Kristófersson, varaformaður Viðreisnar og prófessor í hagfræði við HÍ, gefur lítið fyrir fullyrðingar Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra um að vextir hér á landi væru sambærilegir og í Evrópu ef hagvöxtur og launaþróun hefði þróast með svipuðum hætti undanfarin ár

Daði kýs að bera Ísland saman við Færeyjar, annað lítið opið hagkerfi sem reiðir sig að miklu leyti á sjávarútveg. Færeyjar séu hins vegar ekki með sjálfstæða mynt, heldur eru þau búin að vera með fastgengi við evru í gegnum dönsku krónuna frá því að Danir tóku það fyrirkomulag upp.

Færeyjar eru með minna atvinnuleysi, lægri vexti, minni verðbólgu, lægri ríkisskuldir og meiri stöðugleika heldur en við.

Hvort Ásgeir var að vísa til Færeyja eða einhvers annars er ekki gott að segja, ég var ekki á þessum fyrirlestri hans. Hafi hann rétt fyrir sér þá geri ég auðvitað ráð fyrir því að það sé löng röð af fulltrúum erlendra ríkja í anddyrinu hjá honum að bíða eftir því að fá heimild til að taka upp krónuna, ef hún er þessi snilld sem að hann virðist halda,“ segir Daði.

https://vb.is/frettir/gerir-rad-fyrir-ad-asgeir-se-a-leid-i-frambod/

7 Comments
2024/10/21
18:35 UTC

72

Simmi D að peppa alla nýliðina í Miðflokknum

18 Comments
2024/10/21
17:40 UTC

34

Bjarni Svens 2.0

1 Comment
2024/10/20
22:59 UTC

1

Halloween

Veot að við íslendingar höldum ekki uppá Halloween eins og kaninn en hverjum finnst ekki gaman að fara í búning og filla sig í miðbænum... Talandi um að filla sig niðrí miðbæ, hvaða barir eru með eitthvað Halloween "partý" þetta árið? Sá að Lebowski og Kaukurinn eru báðir með eitthvað 26. október en finn ekkert annað.

14 Comments
2024/10/20
19:30 UTC

22

Segðu mér hvað þú ert gamall með quoti í YouTube video.

Nei nei nei nei, voðalega ertu fundvís… nei nei nei nei nei…

Get ég ekki fengið poka undir þetta?

52 Comments
2024/10/19
15:11 UTC

34

Er ég einn um að finnast þetta vera Sæland systkini?

4 Comments
2024/10/18
22:34 UTC

86

Það ku vera svoleiðis

2 Comments
2024/10/18
19:57 UTC

61

Ætti að vera fyndið í ár.

1 Comment
2024/10/18
11:33 UTC

0

Subreddit þar sem hægt er að ræða öll mál og skiptast á ólíkum skoðunum

r/Newiceland

15 Comments
2024/10/17
13:37 UTC

Back To Top