/r/klakinn

Photograph via snooOG

Ástkæra ylhýra. Þjóðarstoltið. Ullarpeysurnar. Latte lepjandi miðbæjarrottur. Sleggjurnar að norðan og allt annað sem viðgengst á klakanum góða.

VELKOMIN Á KLAKANN

Ástkæra ylhýra. Þjóðarstoltið. Ullarpeysurnar. Latte lepjandi miðbæjarrottur. Sleggjurnar að norðan og allt annað sem viðgengst á klakanum góða.

LÖG NR. 33/1944

  1. gr. Engin leiðindi
  2. gr. Engin stjórnmál (farðu á r/iceland)
  3. gr. Enskuslettur óheimilar
  4. gr. Dönskuslettur óheimilar
  5. gr. Handritin heim!

/r/klakinn

6,901 Subscribers

13

Má taka upp símtöl?

Kæru sveinar og sveita mær má ég taka upp símtöl með appi og nota það sem gögn um slæma hegðun foreldri barns í umgengnismáli?

5 Comments
2024/05/19
16:59 UTC

13

Hvað hét beinagrindin úr skólanum þínum?

Ég man til þess að tvær úr ólíkum skólum voru báðar nefndar "Friðþjófur", og velti því fyrir mér hvort sú sé raunin annarsstaðar.

21 Comments
2024/05/18
21:21 UTC

24

Klakatími

Ég er mættur í klakann og klakatíminn er kominn. (Ætla horfa á Ísöld 3)

7 Comments
2024/05/18
13:00 UTC

75

Konan mín þegar hún er heima.

11 Comments
2024/05/15
22:57 UTC

89

Ég er svo in agreement með this guy

71 Comments
2024/05/15
13:59 UTC

42

Bandaríkjamaður uppgötvar danska matargerð

0 Comments
2024/05/14
21:56 UTC

45

Er skotinn í stelpu sem elskar hryllingsmyndir og creepy dót og mig langar að vita um creepy staði á íslandi til að sýna henni. Einhver sem veit?

Opinn fyrir öllu! Yfirgefnar spooky byggingar, draugasögur, aðrar spooky sögur um ákveðna staði. Er einhver með einhverja góða ábendingu um eh slíkt?

52 Comments
2024/05/13
21:40 UTC

30

Köttur

4 Comments
2024/05/13
19:38 UTC

34

Helvítis föll 💢💢💢

14 Comments
2024/05/13
13:31 UTC

19

Uppáhalds drykkurinn minn

10 Comments
2024/05/13
08:49 UTC

20

Besti börgerinn

Hvar er besti börrinn á höfuðborgarsvæðinu?

64 Comments
2024/05/10
12:38 UTC

20

Samsæriskenning | Er Íslenska valdastéttin að láta okkur læra dönsku svo við skiljum bokmål þegar Noregur leggur Ísland undir sig?

Ég bara spyr

11 Comments
2024/05/09
17:46 UTC

0

ÉG GERÐI ULLAPEYSU LAGIÐ!!!

Ég gerði ullapeysu gang lagið, allveg sjálfur!!!! 😎😎😎😎😎😎😎😎😎😎😎😎😎😎

8 Comments
2024/05/08
21:04 UTC

7

Hvar er best að taka jónu á hveragerði?

Var að reyna að taka eina jónu fyrir sund á hveragerði í gær en eftir að keyra um allan bæjinn fannst mér allt eitthvað svo opið. Endaði á að reykja bara fyrir utan sundlaugina en ég vildi spyrja hér hvort ehv væri með betri stað?

Líka á stokkseyri🤔

35 Comments
2024/05/08
09:32 UTC

106

Villir hann, stillir hann.

12 Comments
2024/05/07
01:20 UTC

7

Hvern hefur maður samband við ef heimilislæknir neitar að afhenda sjúkraskrár?

Það er víst þannig að heimilislæknar þurfa að lesa yfir og samþykja að einstaklingur megi lesa sínar eigin sjúkraskrár, en læknarnir fá víst ekki borgað fyrir það þannig læknirinn minn bara gerir það ekki. Ég er búin að bíða núna í að verða sex mánuði og læknirinn segir alltaf bara það sem ég fæ borgað fyrir er í forgangi. Skil það svosem alveg en ég þarf þessi skjöl mjög nauðsynlega.

9 Comments
2024/05/05
21:39 UTC

12

Hvernig bíl ætti ég að kaupa mér?

Ég er að fara að kaupa mér bíl en ég veit ekki neitt um bíla og var að vona að einhver gæti komið með tillögur, tips, eða bara eitthvað til að hafa í huga.

Ég get borgað ~2.500.000 fyrir hann. Keyri mjög lítið daglega en keyri hann örugglega meira á meðan ég er í fríi.

Ég á engin börn þannig að hann þarf ekki að vera stór (þó það væri geggjað að geta sofið í honum í útileigum/eyjum en það væri bara bónus).

Ég kann ekki að keyra beinskiptan þannig að hann verður að vera sjálfskiptur. :')

Hvaða árgerðir ætti ég að skoða? Hversu mikið má hann vera keyrður? Hvaða framleiðendur/gerðir ætti ég að skoða?

Edit: takk allir fyrir tillögurnar og ábendingarnar <3

28 Comments
2024/05/05
04:45 UTC

16

Klakinn!!

Er að fá mér klaka í verðlaun af því ég joinaði klaka reddit síðuna klakinn og er núna kaldur kall eins og klaki!! 😎😎😎😎😎😎😎

4 Comments
2024/05/04
21:25 UTC

96

Elska að þurfa að bíða í 6-10 vikur eftir að fá tíma hjá heimilislækni.

14 Comments
2024/05/03
23:35 UTC

25

Ég er skurðlæknir!!!1!

2 Comments
2024/05/03
21:44 UTC

69

Kvígur þat kunna

9 Comments
2024/04/29
12:34 UTC

34

🙄

15 Comments
2024/04/29
11:47 UTC

13

Komdu nú að kveðast á

Komdu nú að kveðast á
kappinn ef þú getur.
Láttu ganga ljóðaskrá
ljóst í allan vetur.

7 Comments
2024/04/29
09:06 UTC

0

Er Ísland friðsælt land?

Er það? Af hverju er ekki Pútín að trúa okkur? Hann segist við ætla ráðast á hann ef Úkraína fer í Nato en Nato hefur ekkert ráðist á Rússland bara að hjálpa með vopn, byrgðir og peninga fyrir Úkraínu. Samt leyfir hann ekki Úkraínu að vera frjáls að velja Nato sem er ekkert að ráðast inní Rússland þrátt fyrir að Rússar skutu fyrst.

Pútín ætti bara að draga mennina sína heim og halda bara friðinn sem við höfðum áður en þeir réðust inní Úkraínu ef friðurinn er það sem hann vildi.

7 Comments
2024/04/28
14:55 UTC

41

Sísta Eddukvæðið

2 Comments
2024/04/28
10:35 UTC

38

Í dag lærði ég að... að... öhh... Ha?

23 Comments
2024/04/27
10:21 UTC

50

Kosningar 2024 - Afhverju er Halla Hrund svona vinsæl?

Ekkert á móti Höllu, hún er flott en ég skil bara ekki stemninguna sem er að myndast...

https://preview.redd.it/nr3o14nstzwc1.jpg?width=298&format=pjpg&auto=webp&s=335e1c524e26af3094635cf02cf2f4caeb60165a

Mér finnst kosningabarátta hennar mjög óskýr. Fyrir hvað stendur hún?

Hún talar í frösum, byggir framboðið á þjóðrúnki, svarar ekki krefjandi spurningum og flytur ræður með engu innihaldi án þess að einhver geri athugasemdir.

Svo virðist hún reyna að koma því áleiðis að hún hafi unnið hjá Harvard og að afi hennar sé hreppstjóri í öðru hverju orði.

Hún er eins og ég í munnlegu prófi sem ég hef ekki lært fyrir.

Dæmi:

49 Comments
2024/04/27
09:45 UTC

8

Afhverju er Ási slæmur kandídat fyrir forseta?

Hef oft heyrt umræðuna um Ástþór Magnússon og afhverju hann myndi verða skelfilegur forseti en enginn getur gefið mér legit svar og ástæðu. . bara að hann sé snældu vitlaus. Afhverju er hann slæmur kandídat?

26 Comments
2024/04/25
23:02 UTC

0

karlar, geturðu lýst „þeim sem slapp“ eða einhverjum sem þú elskar enn og hugsar um?

5 Comments
2024/04/25
02:42 UTC

Back To Top